Markmiðið með kaupunum er að leggja grunn að öflugu alhliða sölu og þjónustufyrirtæki við verktaka, sjávarútveg, landbúnað, sveitarfélög og græn svæði með öflugum hópi starfsmanna með mikla sérþekkingu.
Guðný Helgadóttir
Vélsmiðjan Foss ehf á Höfn er nýbúin að hanna og ganga frá opnunarbúnaði á stórar hliðarlúgur um borð í MB. Þóri SF 177.
Soph-Ash-Jay sem er Cleopatra 38 bátur var afgreiddur til Burnmouth í Skotlandi. Ljósavél bátsins...