Ný FPT c-13 vél komin í Einar Hálfdáns

einar-halfdans

Sl. föstudag fékk útgerðin Vébjarnarnúpur bátinn Einar Hálfdáns afhentan aftur frá Trefjum ehf. eftir niðursetningu á nýrri FPT C13 vél frá Ásafli.  Hún tók við af Yanmar sem var þar fyrir.

Ásafl óskar Vébjarnarnúpi til hamingju með nýju vélina.

Vélin sem um ræðir er:
Fpt C13 650 hestafla aðalvél, sem var tengd við ZF 325 gír sem var um borð.

 

Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu bátsins.