Landbúnaður
1

Við eigum í samskiptum við fjölda véla og tækjaframleiðenda í Evrópu og sérhæfum okkur í að finna lausnir við flóknum vandamálum ásamt því að leitast við að vera leiðandi í kynningu tækninýjunga sem geta nýst íslenskum bændum til að ná betri árangri í sínum rekstri. Hér fyrir neðan eru slóðir á heimasíður nokkra þeirra birgja sem við eigum í samskiptum við en þessi listi er engan veginn tæmandi.

Auk þess aðstoðum við menn og gerum tilboð í varahluti í ýmiskonar vélar og tæki bæði nýtt og notað.