Fimm hundruð kerrur seldar frá Stema

Á dögunum afgreiddu starfsmenn Ásafls fimm hundruðustu kerruna frá Stema.

Það má með sanni segja að kerrurnar frá Stema hafi fyrir löngu sannað gildi sitt og breitt vöruúrval þeirra hafa átt vel upp á pallborðið hér á landi.

Kerran sem um ræðir var SyStema 2700 kerra og vonum við að hún reynist eigendum sínum vel í framtíðinni.

Stema kerrurnar hjá Ásafli má finna með smella hér