ÁSAFL afgreiddi nýjar FPT aðavélar í Ingólf ÍS

Ásafl ehf. óskar Sjóferðum H og K ehf. til hamingju með endurbæturnar á bátnum Ingólfi ÍS.

ÁSAFL AFGREIDDI NÝJAR FPT AÐALVÉLAR Í INGÓLF ÍS

Ásafl ehf. óskar Sjóferðum H og K ehf. til hamingju með endurbæturnar á bátnum Ingólfi ÍS. Frá birgjum Ásafls kom allur vélbúnaður svo sem: FPT aðalvélar, ZF gírar, BT Marine skrúfur o.fl.

Related Posts

Leave a comment