Westerbeke

Westerbeke Ljósavélar

Westerbeke hafa í yfir 80 ár þróað og framleitt ljósavélar fyrir báta og skip og hafa á sama tíma ávallt verið einu skrefi á undan samkeppnisaðilum sínum.

Vélarnar eru sérstaklega hannaðar með notkun úti á sjó í huga og eru eru fremstar í flokki þegar kemur að því að hafa vélarnar fyrirferðarlitlar, hljóðlátar en um leið áreiðanlegar og viðhaldslitlar. Westerbeke eru því oft fyrsti kostur fremstu báta- og skipaframleiðanda í heiminum þegar velja skal ljósavél.

1
Afl og áreiðanleiki

Við smíði á Westerbeke ljósavélunum er afl og áreiðanleiki hafður að leiðarljósi ásamt því að reynt er að hafa vélarnar eins léttar og mögulegt er.

Mjúkur og hljóðlátur gangur

Lengri líftími og minna viðhald.
Vafningar rafalsins eru einangraðir eftir NEMA class “H” staðli og lofttæmdir til að veita frekari vörn fyrir sjó og salti.
Allir viðhalds og þjónustu fletir eru á sömu hlið ásamt því að auðvelt er að fjarlægja hliðar og lok auðveldar viðhald.

Full Torque, Power Take–Off

Hægt er að útbúa handstýrða raf kúplingu og vökvadælur á aflúrtakið til nota fyrir bógskrúfur og hliðarskrúfur, spil og neyðar “get home” kerfi.

Fimm ára takmörkuð verksmiðjuábyrgð

Rafstöðin er með 5 ára takmarkaðri verksmiðjuábyrgð frá Westerbeke.

Hljóðeinangrun

Í boði er að fá Sound Guard SST hljóðeinangrandi kassa yfir vélina. Kassarnir eru smíðaðir á ryðfríum botni og hliðarnar úr pólýhúðuðum áli sem kemur í veg fyrir tæringu og ryðmyndun. Allar 5 hliðarnar er auðvelt að fjarlægja fyrir viðhald og viðgerðir.

1

Strokkar: 3
Slagrými: 0.952L

Lengd: 69,4 cm.
Breidd: 46,6 cm.
Hæð: 53 cm.
Þyngd: 169 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 0.952L

Lengd: 69,4 cm.
Breidd: 46,6 cm.
Hæð: 53 cm.
Þyngd: 169 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1L.

Lengd: 72 cm.
Breidd: 48 cm.
Hæð: 52 cm.
Þyngd: 180 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L.

Lengd: 74 cm.
Breidd: 51 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 215 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L.

Lengd: 82 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 235 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1L.

Lengd: 72 cm.
Breidd: 48 cm.
Hæð: 52 cm.
Þyngd: 180 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L.

Lengd: 74 cm.
Breidd: 51 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 215 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L.

Lengd: 82 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 235 kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L.

Lengd: 82 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 235 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 1,8L.

Lengd: 90 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 260kg.

Strokkar: 3
Slagrými: 1,3L

Lengd: 82 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 235 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 1,8L.

Lengd: 90 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 260 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 1,8L

Lengd: 90 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 260 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 1,8L.

Lengd: 90 cm.
Breidd: 52 cm.
Hæð: 61 cm.
Þyngd: 260 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 3,3L.

Lengd: 117 cm.
Breidd: 58 cm.
Hæð: 73 cm.
Þyngd: 515 kg.

Strokkar: 4
Slagrými: 3,3L.

Lengd: 117 cm.
Breidd: 58 cm.
Hæð: 73 cm.
Þyngd: 515 kg.