Rule Sturtufrárennslis kerfi – 24 volt

Vörunúmer: 98B-24.

Rule Sturtufrárennslis kerfi – 24 volt

Sendu fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru

  Vörunúmer: 98B-24 – 24 volta

  Rule Sturtu-Frárennsliskerfi – 24 volt

  •  Tenging:- fyrir 19mm (¾”), 25mm(1”) eða 29mm(1 1/8”) slöngu á inn og út stút
  • Mál:- breidd 230mm, dýpt 240mm, hæð 130mm
  • Öryggi:- 4(amp)
  • Afköst:- 50 l/min. Max lyftihæð 2.5m
  • Inniheldur Rule 800 brunndælu
  • Dælu stjórnað af Rule-a-Matic flotrofa
  • Ásmellt sigti og hlíf gerir þrif og þjónustu auðvelda
  • Þétt glært lok áskrúfað
  • Innbyggður einstefnuloki
  • Mörg inntaksport
  • Íkveikjuvörn
  • Þyngd: 1.6 Kg. (ca. 2.1 Kg pakkað)