Lensidæla Rule 1500
Lensidæla Rule 1500
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 02 – 12 volta
Vörunúmer: 03 – 24 volta
BÆKLINGUR
Rule 1500 lensidæla með 750mm kapli
- Tenging: Fyrir 28mm (1 1/8”) slöngu
- Mál: Hæð 153mm, Þvermál 100mm x 74mm
- Öryggi: 12 volta 9(amp) / 24 volta 4(amp)
- Afköst:- allt að 95 lítrum/mín. Lyftihæð max 2m
- Fyrirferðalítil dæla fyrir meðal stóra báta
- Sterkt plasthús með hraðlosun á inntaks sigti
- Lítil orkuþörf sparar rafmagn
- Íkveykju vörn
- Fyrir sjálfvirka keyrslu notast Rule 35A eða 37A flotrofi
- Þyngd: 0.36 Kg. (ca. 0.86 Kg. pakkað)