Rafmagns Klósett – Regular skál
Rafmagns Klósett – Regular skál
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 37010-4094 – 24 volta
Rafmagns Klósett – Regular skál
37010 klósettin eru fáanleg með Regular eða Compact skál
- Tenging:- fyrir 19mm (¾”) slöngu inn, 38mm (1”) slöngu út
- Mál:- breidd 375mm, dýpt 486mm, hæð 365mm
- Öryggi:- 15(amp)
- Glerjunguð seta og lok
- Hreinleg hvít glerplastskál til að auðvelda þrif
- Skoldæla með mjúku hjóli. “Self-priming” upp að 1.2m loðrétt.
- Innbyggð bakflæðisvörn
- Kemur complett með skvettuvörn og einföldum rofa
- Þyngd: 15.70 Kg. (ca. 17.70 Kg pakkað)