PAR-MAX 3 þrýstistýrð neysluvatnsdæla fyrir stærri báta, (25psi)
PAR-MAX 3 þrýstistýrð neysluvatnsdæla fyrir stærri báta, (25psi)
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 31395-2512-3A – 12 volta
Vörunúmer: 31395-2524-3A – 24 volta
‘PAR-MAX 3’ þrýstistýrð ferskvatnsdæla fyrir stærri báta, (25psi)
- Tenging: Fyrir 13mm (½”) barka eða Hep20 push-fit tengi CW193
- Mál: Lengd 230mm, breidd 152mm, hæð 110mm
- Öryggi: 12V volta 10(amp) - 24 volta 10(amp)
- Afköst:- allt að 11 lítrar/mín. við opið flæði. Þrýstiliði tengir við 1,0bar (15psi) og rífur við 1,7bar (25psi)
- Nýtinn, afkastamikil, “self priming” dæla sem getur þjónað 2 eða fleirum notendum samtímis
- Multi-diaphragm hönnun sogar allt að 1,8m lóðrétt, getur gengið þurr án skaða
- Hljóðlát
- Mótor með innbyggð yfirálagsvörn
- Inniheldur framhjáhlaup fyrir hljóðláta virkni. Engin þörf á þenslukút
- Þyngd: 1.8 Kg. (ca. 2.30 Kg. pakkað)