Skólp- / Macerator dæla
Skólp- / Macerator dæla
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 18590-2092 – 12 volta
Vörunúmer: 18590-2094 – 24 volta
Skólp- / Macerator’ dæla
- Tenging:- Fyrir 38mm (1½”) slöngu inn, 25mm (1”) slöngu út
- Mál:Lengd 290mm, Þvermál 120mm, hæð 95mm
- Öryggi:- 12 volta 20(amp) / 24 volta 15(amp)
- Afköst:- allt að 43 lítrar/min. við 3m heildar lyftihæð. Mesta heildar lyftihæð 6m
- Fyrirferðalítil dæla fyrir salernis úrgang
- Fyrir tanka allt að 900 lítrum
- Hakkar lífrænan salernis úrgang í einsleitan vökva til að auðvelda dælingu
- Sogar sjálf að sér upp að 0.6m loðrétta lyftihæð
- Alveg þéttur mótor með innbyggða þurrkeyrslu vör
- Heavy duty 4 blaða hakkari
- Þyngd: 2.20 Kg. (ca. 2.70 Kg. pakkað)