Amazon Universal Handdæla 1 ½” (38mm)
Amazon Universal Handdæla 1 ½” (38mm)
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 29270-0000
Amazon alhliða handdæla
- Tenging: - fyrir 38mm (1 ½”) slöngu
- Mál: Lengd 240mm, breidd 210mm, hæð 150mm
- Afköst:- allt að 100 lítrar/mín.
- Flæðistefnu hægt að breyta með því að víxla stútum
- Breytisett fyrir innfellingu fáanlegt sem gefur möguleika á notkun innan eða utan húss
- Ryðfrítt handfang á dælu
- Sjálfsogandi upp að 4m lóðrétt
- Hægt að snúa á marga vegu, auðveldar uppsetningu
- Þyngd: 1.36 Kg. (ca. 1.86 Kg. pakkað)