Utility 80 Self-priming dæla m/mótor 230 volta
Utility 80 Self-priming dæla m/mótor 230 volta
Sendu fyrirspurn
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer: 53081-2003-230 – 230 volta
Bæklingur
‘Utility 80’ ″Self-priming″ alhliða dæla td. á bryggjuna.
230 volta IP55 mótor, 1 fasa og Nitrile olíuþolið dæluhjól
- Tenging: Fyrir 1 1/2″ BSP fyrir þrýsti- og sogport
- Mál: Lengd 330mm, breidd 250mm, hæð 240mm
- Afköst:- allt að 80 lítrar/mín.
- Innbyggð þurkeyrsluvörn í allt að 30 mín eftir gangsetningu
- Nitrile olíuþolið dæluhjól
- Hröð “Self-priming” upp að 3m lóðrétt
- Getur tekið hörð og mjúk óhreinindi
- Carbon-Ceramic ásþétti
- Tæringarþolið bronze hús og ryðfrír öxull
- Einföld og þjónustanleg dæla með fáum slithlutum
- Mótor gerður fyrir stöðuga keyrslu
- Þyngd: 4.65 Kg. (ca. 5.15 Kg. pakkað)