Olíuskiptidæla

Vörunúmer: 17830.

Olíuskiptidæla

Sendu fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru

    Vörunúmer: 17830-0012 – 12 volta
    Vörunúmer: 17830-0024 – 24 volta

    Olíuskiptidæla

    Öflug olíuskiptidæla með rofa sem getur þjónustað V8 vél a´ nokkrum mínútum.

    • Tenging: Fyrir 10mm (3/8”) barka
    • Mál: Lengd 200mm, breidd 95mm, hæð 113mm
    • Öryggi:  12 volta 15(amp) / 24 volta 8(amp)
    • Afköst:- 24 lítrar/mín. við allt að 3m lyftihæð. Mesta lyftihæð 6m
    • Self-priming frá þurri dælu upp í 1,2m
    • Rofi til að skipta um snúningsátt dælu
    • Þyngd: 4.1 Kg.  (ca. 4.4 Kg. pakkað)