snjóblásarar
Þessir eru hannaðir í erfiði og þol. Blásararnir eru smíðaðir í trausta grind með hertum plötum og öflugu drifi. Þeir eru með tveimur öflugum skrúfum sem snúast hvor á móti annari sem gerir það að verkum engu máli skiptir hvernig ráðist er á skaflinn.
Snúningshraði blásara er 1000 rpm ef hann er tengdur við framaflúrtak og 540 rpm ef hann er hengdur aftan í vél.
Auðveldlega er hægt að bæta við td, vökvastýrðum vængjum.
Optimal snjóblásari 2202HD 540/1000RPM
Þyngd 760 kg
Vinnubreidd 215 cm
Passar fyrir 70-150 hp
Hæð 82 cm
PTO 540/1000 rpm
Trejon Optimal snjóblásari 2402HD 540/1000RPM
Þyngd 792 kg
Vinnubreidd 235 cm
Passar fyrir 70-150 hp
PTO 540/1000 rpm
Hæð 82 cm
Trejon Optimal snjóblásari 2452HD 540/1000RPM
Þyngd 1014 kg
Vinnubreidd 243 cm
Passar fyrir 100-280 hp
PTO 540/1000 rpm
Hæð 96 cm
Trejon Optimal snjóblásari 2602HD 540/1000RPM
Þyngd 1248 kg
Vinnubreidd 260 cm
Passar fyrir 110-300 hp
PTO 540/1000 rpm
Hæð 82 cm
Trejon Optimal snjóblásari 2650HD TERMINATOR
Þyngd 1400 kg
Vinnubreidd 275 cm
Passar fyrir 120-300 hp
PTO 540/1000 rpm
Hæð 110/135 cm