Loftpressur

Compair loftpressur

Draganlegar CompAir loftpressur eru hannaðar og byggðar til að standast erfitt og krefjandi umhverfi í vegagerð, mannvirkjagerð og byggingariðnaði.

CompAir loftpressur eru áreiðanleikar, afkastamiklar og með aðgengilegum hurðum fyrir viðhald. Góður rafgeymir tryggir áreiðanleika í ræsingu og árangur í miklum kulda.

Til að tryggja langa endingu er notast við  dísilvélar sem eru með rafeindastýrða eldsneytisgjöf og uppfylla alla evrópska mengunarstaðla.

1

Viltu vita meira?

Sendu okkur fyrirspurn um vöru og við svörum um hæl.