Seakeeper stöðugleikabúnaður

Seakeeper Stöðugleikabúnaður

Seakeeper stöðugleikabúnaður verður að ómissandi hluta bátsins hjá þeim eigendum sem hafa sett upp slíkan búnað. Seakeeper getur minkað veltu bátsins um allt að 95% og er hannaður fyrir báta í stærðum frá 23 fetum og upp. 

Hvort sem um er að ræða í nýja eða í eldri báta verður mikill munur á vinnuaðstæðum um borð. Seakeeper stöðugleikabúnaður eykur öryggi og bætir vinnuaðstæður þeirra sem vinna um borð. 

Hér er um að ræða búnað sem gerir bátinn þinn að öruggari vinnustað og skilar þér minna þreyttum heim eftir sjóferðina. Einfaldega bætir alla upplifun af sjónum.

1
10 ástæður fyrir að velja Seakeeper:
  • Seakeeper viktar lítið í hlutfalli við annað í bátnum
  • Tölvustýrð stjórnun og vacuum tækni
  • Áhöfn líður betur við störf eða leik
  • Sparar eldsneytisnotkun
  • Einfaldur í notkun, einn rofi til að kveikja á búnaði
  • Virkar vel hvort sem er á siglingu eða í kyrrstöðu
  • Lítið viðhald þar sem allur búnaður er innbyggður
  • Hægt að staðsetja hvar sem er í bátnum
  • Meira en 4,000 þúsund eintök eru í notkun um allan heim
  • Farþegar kjósa frekar báta með þessum búnaði
1