Wesmar Stefnis- og Skutskrúfur

Wesmar bóg og skutskrúfur

Wesmar er leiðandi afl í framleiðslu bóg og skutskrúfna í heiminum og skrúfur frá þeim eru taldar, af þeim sem nota, þær bestu á markaðnum. Frá Wesmar koma skrúfur fyrir báta og snekkjur í stærðum frá 30 fetum upp í 500 fet gerðar fyrir erfiðustu skilyrði og aðstæður.

Skrúfur frá Wesmar eru tveggjaskrúfu, 4 blaða “counter-rotating” skrúfur sem gefa allt að 40% meira afl, eru hljóðlátari og valda minni titring en samkeppnisskrúfur. Skrúfurnar eru fáanlegar rafdrifnar, 12V, 24V og 48V DC og AC með breytilegum hraða eða vökvadrifnar. Þessir valkostir eru fáanlegir með On/Off eða stiglausri stýringu.

Vinnuvélar og Ásafl er umboðsaðili Wesmar á Íslandi.