Tides Marine Ásþétti

Tides Marine Ásþétti

Tides Marine SureSeal er leiðandi aðili í framleiðslu á lekalausum öxulþéttingum og framleiða samkvæmt stöðlum sem uppfylla kröfur bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. TidesMarine er framleitt fyrir öxla í þvermáli frá 1,375 ” til 8″ og 35 til 200 mm og hentar fyrir breitt svið á öxulhraða og fyrir mismunandi hitastig.

Tides Marine SureSeal er mjög einfalt að koma fyrir og viðhalda.

Í hverju húsi eru 2 pakkdósir sem settar eru upp á öxulinn og eru til vara svo ekki sé þörf á að öxuldraga í hvert skipti sem skipta á um pakkningu í ásþéttinu.

Hlutir í TidesMarine SureSeal ryðga ekki og eru hlutlausir gagnvart raftæringu og þarna eru engir hreyfanlegir hluti sem skapa áhættu í vélarrúmi. Þörf er á kælivatni undir þrýstingi til að smyrja pakkdósina og legu í þéttihúsi.

1

TidesMarine SureSeals TM öxulþétti eru seld sem sett með slöngum og klemmum. Til að ákveða hvaða hluti þarf að panta og hvort þú ert með nógu mikið pláss til að koma þessu fyrir, þarf að mæla “A”, sem er þvermál á öxli og “B”, sem er þvermál stefnisrörs (pláss fyrir TM öxulþétti). Mæla þarf líka ráðlega lengd “C” til að sjá hvort nógu mikið pláss sé fyrir hendi (mismunandi lengdir eru til). Gefa þarf upp hvaða efni er í skrúfuöxli. Ef um er að ræða tvær vélar er venjulega til staðar millislanga á milli þéttinga fyrir kælingu.

1

FSKM-30M-xxxx-x – fyrir 30mm öxul 

FSKM-40M-xxxx-x – fyrir 40mm öxul

FSKM-50M-xxxx-x – fyrir 50mm öxul

FSKM-55M-xxxx-x – fyrir 55mm öxul

FSKM-60M-xxxx-x – fyrir 60mm öxul

FSKM-70M-xxxx-x – fyrir 70mm öxul

FSKM-80M-xxxx-x – fyrir 80mm öxul

FSKM-90M-xxxx-x – fyrir 90mm öxul 

KFM-30MM – 1 stk í haldara 

KFM-40MM – 1 stk í haldara

KM-50MM – 2 stk í haldara

KM-60MM – 2 stk í haldara

KFM-70MM – 2 stk í haldara

KM-80MM – 2 stk í haldara

KFM-90MM – 2 stk í haldara