SCAM Ljósavélar

SCAM

Ásamt því að sérhæfa sig í framleiðslu aðalvéla þá framleiðir Scam einnig ljósavélar frá Kubota, Mitsubishi og FPT.

SCAM DIESEL Marine notar þrautreyndar
Kubota vélar og áralanga reynslu sína af því að
gera vélar klárar fyrir sjávarútveg til þess
að ná eftirfarandi markmiðum:

– Fleiri hestöfl
– Meira tog
– Minni mengun

1

SCAM DIESEL Marine ljósavélar eru hannaðar með auðvelt og lítið viðhald í huga og eru þeir hlutir sem krefjast reglulegs viðhalds mjög aðgengilegt. Kælikerfið á vélinni notar bæði vatns og olíukæla til þess að viðhald réttum vinnuhita og lengja þar með líftíma vélarinnar. Nýtt eldsneytisinnspítingarkerfi tryggir minni eyðslu og minni mengun.

SCAM DIESEL Marine ljósavélarnar koma með nauðsynlegum rafmagnstengingum, mælaborði uppi í brú, neyðarrofa, vélarpúðum og blautpústi sem staðalbúnað. Einnig eru festingar fyrir barka sem notast til að tengja stjórntæki við vélina. Olíukælir og pumpa til að tæma olíupönnu eru einnig staðalbúnaður. Einnig er möguleiki á að setja við vélina stýrisdælu sem og fá hljóð/hitatemprandi kassa utan um vélina.

Rafallinn er einnar legu sjávarrafall festur beint á vélarhús. Drifás rafalsins er tengdur við kasthjól mótórs með sveigjanlegu tengi.

Vél og rafall er á mótórpúðun á grindinni.

1
Afl (í notkun)

20 kVA (16 kW)

Afl (án álags)

21,5 kVA (17,2 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 450

Alternator

MECC-ALTE model ECP28-M/4 A

Slagrými (ccm)

2434

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

18,8 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)                    5,5 kVA (5,5 kW)
Afl (án álags)                          6 kVA (6 kW)
Tíðni (Hz)

50

Spenna                                     230 V
Grunn mótor                                   SD 212
Alternator MECC-ALTE model ECP3-1S/2
Slagrými (ccm)

479

Strokkar

2

Hámarks afl á kasthjóli                                  6,9 kW
Hámarks snúningshraði                            3000 o/min
Afl (í notkun)

8 kVA (8 kW)

Afl (án álags)

8,8 kVA (8,8 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

230 V

Grunn mótor

SD 318

Alternator

MECC-ALTE model ECP3-3S/2

Slagrými (ccm)

719

Strokkar

3

Hámarks afl á kasthjóli

10,2 kW

Hámarks snúningshraði

3000 o/min

Afl (í notkun)

10 kVA (8 kW)

Afl (án álags)

11,2 kVA (9 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 325

Alternator

MECC-ALTE model ECP3-1L/4

Slagrými (ccm)

1123

Strokkar

3

Hámarks afl á kasthjóli

8,4 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)

13,5 kVA (10,8 kW)

Afl (án álags)

14,5 kVA (11,6 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 434

Alternator

MECC-ALTE model ECP3-2L/4)

Slagrými (ccm)

1498

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

11,1 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)

30 kVA (24 kW)

Afl (án álags)

32,5 kVA (26 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 467

Alternator

MECC-ALTE model ECPO28-VL/4 A

Slagrými (ccm)

3620

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

26,3 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)

35 kVA (28 kW)

Afl (án álags)

39 kVA (31,2 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 485 T

Alternator

MECC-ALTE model ECP32-2S/4 B

Slagrými (ccm)

3620

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

32,1 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)

42,5 kVA (34 kW)

Afl (án álags)

48 kVA (35,4 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 4.100 T

Alternator

MECC-ALTE model ECP32-3S/4 B

Slagrými (ccm)

3769

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

41 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min

Afl (í notkun)

60 kVA (48 kW)

Afl (án álags)

68 kVA (54 kW)

Tíðni (Hz)

50

Spenna

400 / 230 V

Grunn mótor

SD 4.140 TIC

Alternator

MECC-ALTE model ECP32/2M/4B

Slagrými (ccm)

3769

Strokkar

4

Hámarks afl á kasthjóli

56 kW

Hámarks snúningshraði

1500 o/min