ZF Marine gírar

ZF Marine gírar

ZF Marine Technology er leiðandi framleiðandi á drifbúnaði
fyrir báta og skip í heiminum og geta boðið upp á sérsniðnar
lausnir fyrir hvert og eitt verkefni.
ZF gírar og stjórntæki eru boðin með þeim aðalvélum
sem Ásafl hefur umboð fyrir.

Áralöng reynsla er komin á búnað frá ZF í íslenskum
bátum og er hann fyrsti kostur hjá mörgum er kemur
að því að velja drifbúnað í bátinn.

Í boði eru margar gerðir og útfærslur en algengustu
gerðirnar eru hér fyrir neðan.

1

Hlutföll: 1.644, 2.008, 2.493

12° V-gír sem skrúfast beint á vél.

Hlutföll: 1.266,1.535,1.815,2.011,2.322,2.539

14° V-gír sem skrúfast beint á vél.

Hlutföll: 1.216,1.485,1.733,2.037,2.240,2.417

14° V-gír sem skrúfast beint á vél.

Hlutföll: 1.525, 1.757, 1.971, 2.226, 2.517, 2.960

10° V-gír.