HD Hyundai Infracore

HD Hyundai infracore

HD Hyundai Infracore bíður upp á breiða línu af aðalvélum í báta allt frá 120 hestöflum, upp í 1.200 hestöfl.

HD Hyundai Infracore er þekkt fyrir sparneytni og áreiðanleika og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt við Íslenskar aðstæður.

1

HD Hyundai Infracore er einn elsti framleiðandi dieselvéla í heiminum, en þeir bjóða upp á breiða línu díselvéla sem uppfylla strangar alþjóðlegar umhverfiskröfur og reglugerðir og eru komnir í röð fremstu aðila á þessu sviði í heiminum í dag. Heildar framboð HD Hyundai Infracore hefur náð 80 milljónum hestöflum sem var heimsmet um tíma og er vísbendingar um frábæra frammistöðu og reynslu fyrirtækisins.

HD Hyundai Infracore hefur náð nokkrum stórum áföngum í greininni s.s. að koma með fyrsta stóru rafrænt stýrðu „marine“ diselvélina á árinu 2003 og framleiða stærstu „marine“ diselvélina á árinu 2005 (sjá). Á árinu 2013 komu síðan HD Hyundai Infracore með fyrstu „dual fuel“ diselvélina í lághraða diselvélum.

HD Hyundai Infracore er leiðandi framleiðandi á markaðnum fyrir lág- og meðalhraða díselvélar fyrir bæði skip og virkjanir með 20 ára reynslu og þekkingu. Þeir bjóða upp á 15 gerðir af diselvélum og selja þær í meira en 70 löndum um allan heim.

Stærsta raðframleiðsla þeirra er diselvélin 4V222TI sem er 1.235 hestöfl.

Doosan Heavy Duty Marine, V158TIH aðalvél með forþjöppu og millikæli.

Strokkar: V8

Slagrými: 14,6

Afl: 353KW (480HP)

Snúningshraði: 1800RPM

Doosan Heavy Duty Marine, 4V222TIH aðalvél með forþjöppu og millikæli.

Strokkar: V12

Slagrými: 21,9

Afl: 588KW (800HP)

Snúningshraði: 1800RPM

HD Hyundai Infracore 4L066C aðalvél, IMO Tier II/III, EPA Tier 3, Common rail vél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: L6

Slagrými: 5,9 l

Aflsvið: 96-221 KW (130-300HP)@2100 rpm

Snúningshraði max: 2300 RPM

HD Hyundai Infracore 4L086C aðalvél, IMO Tier II/III, EPA Tier 3, Common rail vél með forþjöppu og millikæli.

Strokkar: L6

Slagrými: 7,6

Aflsvið: 206-279 KW (280-380 HP)@2100 rpm

Snúningshraði max: 2100 RPM

HD Hyundai Infracore 4L126C aðalvél, IMO Tier II/III, EPA Tier 3, Common rail vél með forþjöppu og millikæli.

Strokkar: L6

Slagrými: 11,1

Aflsvið: 294-405 KW (400-550HP)@2100 rpm

Snúningshraði max: 2100 RPM

Doosan Heavy Duty Marine, L136 aðalvél 

Strokkar: L6

Slagrými: 8,1

Afl: 118KW (160HP)

Snúningshraði: 2200RPM

Doosan Heavy Duty Marine, L136T aðalvél með forþjöppu

Strokkar: L6

Slagrými: 8,1

Afl: 147KW (200HP)

Snúningshraði: 2200RPM

Doosan Heavy Duty Marine, L136TI aðalvél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: L6

Slagrými: 8,1

Afl: 169KW (230HP)

Snúningshraði: 2200RPM

Doosan Heavy Duty Marine, MD196T aðalvél með forþjöppu

Strokkar: L6

Slagrými: 11,1

Afl: 206KW (280HP)

Snúningshraði: 2000RPM

Doosan Heavy Duty Marine, MD196TI aðalvél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: L6

Slagrými: 11,1

Afl: 235KW (320HP)

Snúningshraði: 2000RPM

Doosan Heavy Duty Marine, L158TIH aðalvél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: V8

Slagrými: 14,6

Afl: 353KW (480HP)

Snúningshraði: 1800RPM

Doosan Heavy Duty Marine, V180TI aðalvél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: V10

Slagrými: 18,3

Afl: 441KW (600HP)

Snúningshraði: 1800RPM

Doosan Heavy Duty Marine, V222TIH aðalvél með forþjöppu og millikæli

Strokkar: V12

Slagrými: 21,9

Afl: 530KW (720HP)

Snúningshraði: 1800RPM