Systema 750

Systema 750

Systema flutningakerrurnar eru í grunninn flatvagnar með vatnsheldum krossvið í palli, sterkum burðarbitum og hágæða heit galvaníseringu á öllu járni. Öxullinn er Knott með slaglangri flexitora fjöðrun.

Systema 750 kerran er með opnanlegum framgafli sem hægt er að leggja fram við flutning á löngum hlutum og eins er hægt að sturta kerrunni handvirkt sem gerir kerruna mjög hentuga við flutninga á t.d fjórhjólum og sláttutraktorum.
Í boði eru svo ýmsir aukahlutir eins og nefhjól, sérstyrkt skjólborð, slyskjur, yfirbyggð grind með segli og fleira.
Vagnarnir eru í boði í ýmsum útfærslum frá 750kg leyfðri heildarþyngd upp í 3500kg leyfða heildarþyngd.

Verð: 369.000 kr.

Aukahlutir

Yfirbreiðslusegl fyrir systema 750 kerru
Slá undir yfirbreiðslusegl fyrir Stema Basic
Skjólborðaupphækkun
Yfirbreiðslusegl kr: 25.900.-

Vörunúmer: Z4508527.1

Slá undir yfirbreiðslusegl kr: 15.000.-

Vörunúmer: ZT00628

Upphækkun á skjólborð kr: 87.000.-

Vörunúmer: ZT00489

Upphækkun á skjólborð kr: 87.000.-

Lásabúnaður fyrir Stema basic
Nefhjól á kerru
Lásbúnaður á beisli kr: 7.900.-

Vörunúmer: ZT04210

Nefhjól á kerru kr: 9.900 – 10.900.-

Vörunúmer: ZT00406

Yfirbygging (125sm) með segli kr: 224.900.-
Frekari upplýsingar