HALYARD HLJÓÐKÚTAR
Ásafl er söluaðili Halyard, sem er eitt framsæknasta
fyrirtæki heims í framleiðslu og hönnun á þurr- og blautpústum,
hljóðkútum og púströrum og öðrum búnaði til að
lágmarka hávaða og titring frá vélum um borð í bátum
og stærri skipum ásamt því að framleiða slöngur og hosuklemmur.