TECNOSEAL ZINK

Tecnoseal er einn fremsti framleiðandi í heiminum
á fórnarmálmi í skip og báta og framleiðir zink kubba
og stangir í flestum stærðum og gerðum.

Til að fyrirbyggja tæringu í skipsskrokkum
og skrúfublöðum er nauðsynlegt að fylgjast vel
með zinkinu og skipta um það eftir þörfum.