Keypower bógskrúfur

Keypower

Keypower hliðarskrúfur eru sífellt oftar teknar sem staðalbúnaður í nútíma skemmti- og atvinnubátum og ekki að ástæðulausu.

Ef þú hefur einhvern tíma átt erfitt með mikinn vind og sterka strauma og upplifað erfiðleika við að reyna að stjórna bátnum í þröngri höfn, er aðstoð frá Keypower hliðarskrúfu eins og að hafa auka hönd um borð.

Keypower hliðarskrúfur er hægt að fá hvort sem er vökva- eða rafdrifnar.

Rafdrifnar hliðarskrúfur eru fáanlegar í stærðum frá 8″ til 12″ og vökvadrifnar allt upp til 36″.

Keypower hliðarskrúfur eru frábærlega hannaðar og byggðar til að standast erfiðustu aðstæður.

1

Keypower bjóða: 

  • Lágmarks viðhald
  • Auðvelda uppsetningu
  • Áreiðanleika
  • Hljóðlitla vinnslu
  • Góða aflnýtingu

Keypower skrúfupakki inniheldur:

  • Keypower hliðarskrúfu með mótor
  • Stjórnrofa
  • Festistykki
  • Leiðbeiningar um uppsetningu
1