tmp-bata-og-bryggjukranar

TMP

TMP er framleiðandi á vökvakrönum s.s. sjókrönum fyrir fiskiskip og bryggjukrönum. TMP kranar hafa verið framleiddir samkvæmt kröfum kröfuharðra viðskiptavina frá árinu 1987.

TMP kranar eru framleiddir úr Domex gæða-stáli sem skilar miklum styrkleikra og lágri þyngd. Öll rör, stimplar, diskar og boltar eru úr ryðfríu stáli.

Allir kranar með meira en 5m lyftihæði hafa Danfoss PVG 32 hlutfallsloka. Yfirborðsmeðferð samanstendur af sandblásun, málmhúðun og tveggja þátta mála. Hægt er að útbúa krana með: vindu, barkastýringu, fjarstýringu ofl.

1
220LS 4,0 m 1100 kg
300LS 6,0 m 550 kg
500LS 6,0 m 490 kg
700LS 7,5 m 1000 kg
900LS 7,5 m 1280 kg
1300LS 9,0 m 1440 kg
2000LS 9,0 m 2100 kg
220L 3,2 m 670 kg
300L 4,6 m 830 kg
500L 5,5 m 1090 kg
700L 5,5 m 1350 kg
700XL 7,9 m 855 kg
900L 5,5 m 1600 kg
900XL 7,9 m 1140 kg
1300L 6,5 m 2000 kg
1300XL 7,9 m 1600 kg
1700L 6,5 m 2600 kg
2000XL 7,9 m 2500 kg

 

320K 4,8 m 620 kg
500K 6,0 m 830 kg
700K 7,65 m 900 kg
900K 7,65 m 1100 kg
1300K 8,3 1500 kg