ÁSTA B, NÝR OG ÖFLUGUR BÁTUR FRÁ TREFJUM EHF

Laugardaginn 28. nóv. 2009 sjósetti bátasmíðastöðin Trefjar nýjan bát af gerðinni Cleópatra Fisherman 50.

ÁSTA B, NÝR OG ÖFLUGUR BÁTUR FRÁ TREFJUM EHF

Laugardaginn 28. nóv. 2009 sjósetti bátasmíðastöðin Trefjar nýjan bát af gerðinni Cleópatra Fisherman 50.

Báturinn er smíðaður fyrir norska útgerð „Eskö AS“ sem er í eigu Íslendinga sem lengi hafa verið með útgerð í Noregi, og hafa áralanga reynslu af Clópötrubátum.

Báturinn fékk nafnið Ásta B og verður vonandi fiskið happafley. Bátnum verður siglt til Noregs strax og búið er að klára þau atriði sem gera þarf við bryggju.

Búnaður frá Ásafli ehf:

2 stk. Westerbeke ljósavélar. Whale neysluvatnsdælur. Eberspächer H-10 miðstöð.
2 stk. Heide slóg og slordælur. Marsili stýristjakkur. Halyard afgasrör, barkar og stefnisrör.
Cim lensidælur. Whale lensidæla. TPM löndunarkrani.
Guidi sjósíur og fittings. BT Marine upphengja. Tides Marine öxulþétti.

Related Posts

Leave a comment